24.12.2013 | 13:06
Gott er að eiga góða að.
Gott er að eiga góða að sem standa vaktina á meðan við hin getum haldið gleðileg jól með ástvinum okkar. Bestu þakkir Landsnet, aðrir starfsmenn orkufyrirtækja og allar björgunarsseitir landsins sem gerið okkur þetta kleift og gleðileg jól.
![]() |
Landsnet með aukinn viðbúnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)